
Boðberi
Með illu skal illu út reka
Verkamaðurinn Páll heldur að hann sé eins og hver annar þar til hann byrjar að upplifa ljóslifandi vitranir um lífið eftir dauðann. Í fyrstu tekur hann þessum sérkennilegu vitrunum með opnum hug en uppgötvar svo djöfulleg áform sem gerjast í hans eigin samfélagi.
- Ár: 2010
- Land: Iceland
- Genre:
- Stúdíó: SamFilm
- Lykilorð:
- Leikstjóri: Hjálmar Einarsson
- Leikarar: Darri Ingolfsson, Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir, Jón Páll Eyjólfsson, Magnús Jónsson, Pétur Einarsson, Móeiður Júníusdóttir