
Skilaboð til Söndru
Jónas, miðaldra rithöfundur, fær einstakt tækifæri til að koma sér á kortið þegar hann semur við ítalskt kvikmyndafélag um að skrifa handrit um Snorra Sturluson. Hann leigir sér sumarbústað á afskekktum stað til að fá næði til að skrifa og ræður til sín unga konu, Söndru, til að sjá um sig. Hann vill með því skapa sér fullkomna aðstöðu til að skrifa. En það fer ekki eins og hann ætlar.
- Ár: 1983
- Land: Iceland
- Genre: Comedy
- Stúdíó: Umbi s.f.
- Lykilorð:
- Leikstjóri: Kristín Pálsdóttir
- Leikarar: Bessi Bjarnason, Ásdís Thoroddsen, Bryndís Schram, Rósa Ingólfsdóttir, Andrés Sigurvinsson, Benedikt Árnason