
1 Árstíð
8 Þáttur
Asíski Draumurinn
Þátturinn er framhald af Ameríska draumnum og Evrópska draumnum sem sýndir voru á Stöð 2 árin 2010 og 2012. Auðunn Blöndal sagði frá Asíska draumnum á Twitter í dag Í Ameríska draumnum leystu Auðunn Blöndal og Egill Gillz annars vegar og Sveppi og Villi hins vegar ýmsar þrautir á meðan þeir ferðuðust um Bandaríkin. Í framhaldinu, Evrópska draumnum, var Steindi orðinn liðsfélagi Audda og Pétur Jóhann liðsfélagi Sveppa. Þeir ferðustu vítt og breytt um Evrópu og leystu þrautir.
- Ár: 2017
- Land:
- Genre:
- Stúdíó: Stöð 2
- Lykilorð:
- Leikstjóri:
- Leikarar: Sverrir Þór Sverrisson, Auðunn Blöndal, Steinþór Hróar Steinþórsson, Pétur Jóhann Sigfússon, Jón Gunnar Geirdal