3 Árstíð
28 Þáttur
Ófærð - Season 2
Höfuðlaust lík finnst í firði við lítið sjávarþorp. Erfitt er að bera kennsl á hinn látna en nokkuð ljóst er að lát hans hefur borið að með saknæmum hætti. Á sama tíma lokast heiðin og allt verður ófært. Hugsanlega er morðinginn ennþá í bænum og kemst ekki burt.
- Ár: 2021
- Land: Iceland, Denmark, Finland, France, Germany, Norway, Sweden, United Kingdom
- Genre: Drama, Mystery, Crime
- Stúdíó: RÚV
- Lykilorð: small town, snowstorm, iceland, murder, police officer, murder investigation, nordic noir, neo-noir
- Leikstjóri: Baltasar Kormákur
- Leikarar: Ólafur Darri Ólafsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Björn Hlynur Haraldsson, Kara Ingudóttir